Skútustaðir
Gervigígar Skútustaðagígar – staðsettir 3 km frá Hótel Laxá. Þesir gervigígar myndast við gufusprengingar þegar hraun streymir yfir vatn af Mývatni. Fín ganga sem tekur frá 30 mínútur til eina klukkustund.
Höfði og klettatangi
Tíu mínútna akstur tekur þig að skóginum við Mývatn. Farið framhjá hliðinu og gangið upp til að njóta fallega útsýnisins í allar áttir, yfir vatnið og klettatanginn.
Dimmuborgir
Hraunmyndarnir með nokkrum gönguleiðum frá 20 mínútur til eina klukkustund.
Vindbelgjarfjall
Það tekur eina klukkustund að fara upp. Líklega besta útsýnið yfir vatnið af því fjallið er nálægt og það er hátt. En svolítið bratt – hentar ekki ungum börnum.
Hverfjall
Það tekur sirka 30 mínútur að ganga upp og svo eina klukkustund til að labba hringinn í kring um gíginn.
Grjótagjá
Fallegur hellir með tveimum inngöngum. Hann er fylltur með jarðhitavatni. Menn voru vanir að baða sig í Grjótagjá, en vatnið þar er of heitt núna.
Fun fact – Game of Thrones – Baðsenan Jons Snow og Ygritte var tekin þar.